You are here:
- Heim
- Varahlutir
- Thermostat
Description
Characteristics
No Reviews
Description
Thermostat fyrir US miðstöðvar
Þú getur kannað hvort að thermostatið hjá þér sé bilað þannig:
Losar thermostatið frá veggnum sem það er skrúfað á. Losar tvo víra sem eru tengdir við thermostatið og prufar að tengja þá saman, ef miðstöðin dettur í gang við það, þá er thermostatið mjög líklega bilað eða ónýtt.