Description
Characteristics
No Reviews
Description
Universal stöng fyrir svefnrýmin í Coleman / Fleetwood.
King size, passar fyrir flesta vagna árgerð 1996 og yngri.
Gæri þurfa að stytta stöngina í vögnum með smærri rúm. Það er gert með því að saga af stönginni á þeim endanum sem svarta plaststykkið er. Það er skrúfað af og síðan er stöng stytt í samræmi við lengd á gömlu stönginni.
Þessi stöng hefur verið ófáanleg á Íslandi í mörg og erfitt að nálgast hana í USA. Því miður er þetta dýrt hjá okkur, þar sem innkaupsverðið er hátt og óhagstæður og dýr flutningur á þessu (tekur mikið rými í flutningi).
Sérpöntun – tekur 7-10 daga.