Description
Characteristics
No Reviews
Description
Þetta er original Coleman / Fleetwood þéttikantur. Kemur á 41 feet rúllu til þess að passa á alla Coleman / Fleetwood fellihýsi sem eru með ABS þak.
Þéttilistinn kemur með tvöföldum límkanti til að festa hann á þakið og þétta vel án þess að þurfa nota viðbótar lím.
Hvaða tegund af þaki ert þú með?
- ABS plast. Þetta þak er ein held, þar að segja með rúnuð horn og hliðar. Það eru engin samskeyti á ABS þakinu. Þéttilistinn festist beint undir þakið. Sjá myndir til skýringar.